![]() |
Whole Orange
![]() ![]() Gyðja
|
![]() |
Setjast niður og hlusta á mig Því það sem ég ætla (að) segja þér Er komið ófagrað inn(an) úr mér Þetta gerðist fyrir nokkrum arum Og sit ég hér enn í sárum Ég bið Guð, þú gerir betur En ég, við skulum sjá hvað setur Hei gyllta gyðja, hér vil ég vera Hér hef ég allt, allt sem ég vil bera Vil ég rísa upp, eftir hátt fall Hef fengið nóg, hef fengið nóg, eftir allmikið svall Tíminn líður og ég vil breytast Orðin leið og byrjuð að þreytast Á þessu rugli, biddu fyrir mér Því þú ert mín Guð almáttuga gyðja Ég vil ei sjá þig enda svona Taktu takið, ég bið og bið, vona og vona Að þú fáir annan anda, annan hug og betri tíð Ég óska, þetta, brátt taki endi Þú komir niður og mjúklega lendir En eins og er, tíminn er núna Ég einfaldlega er að missa trúna Hei gyllta gyðja, hér vil ég vera Hér hef ég allt, allt sem ég vil bera Vil ég rísa upp, eftir hátt fall Hef fengið nóg, hef fengið nóg, eftir allmikið svall Tíminn líður og ég vil breytast Orðin leið og byrjuð að þreytast Á þessu rugli, biddu fyrir mér Því þú ert mín Guð almáttuga gyðja Ég er hér komin, ég boða þér betri sýn Taktu hönd mína og þú verður mín Hjá mér þú ávallt berð höfuðið hátt Munt lifa í góðu og ver(a) alltaf sátt Við lífið og tilveruna, hún er þér allt Kom nú, og gaktu inn? Hei gyllta gyðja, hér vil ég vera Hér hef ég allt, allt sem ég vil bera Vil ég rísa upp, eftir hátt fall Hef fengið nóg, hef fengið nóg, eftir allmikið svall Tíminn líður og ég vil breytast Orðin leið og byrjuð að þreytast Á þessu rugli, biddu fyrir mér Því þú ert mín Guð almáttuga gyðja Hin gullna gyðja?hin gullna gyðja |